fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Breiðablik staðfestir kaup á Ágústi frá Genoa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Orri Þorsteinsson hefur skrifað undir samning við Breiðablik út tímabilið 2028

Hann kemur aftur heim til Breiðabliks frá ítalska liðinu Genoa reynslunni ríkari og tilbúinn í þau spennandi verkefni sem bíða liðsins á næsta tímabili.

Hann spilaði sinn fyrsta leik með meistaraflokki árið 2021 þegar Breiðablik sigraði Störnuna í Garðabænum. Árið 2023 spilaði hann alls 15 leiki með með Blikum og skoraði í þeim 1 mark í sigri á Fjölni. Ágúst Orri á fjölmarga leiki með yngri landsliðum Íslands, við Blikar þekkjum hversu hæfileika ríkur þessi ungi leikmaður er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona