fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Voru til í að borga 700 milljónum meira fyrir Orra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 21:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tips­bla­det í Danmörku segir frá því að Porto hafi verið tilbúið að greiða 3,6 milljarða fyrir Orra Stein Óskarsson framherja íslenska landsliðsins í sumar.

Orri var virkilega eftirsóttur í sumar þar sem Porto, Manchester City og fleiri lið sýndu honum áhuga.

Real Sociedad náði hins vegar að krækja í Orra en spænska félagið reif fram 2,9 milljarða fyrir hinn öfluga sóknarmann.

Það er 700 milljónu minna en Porto vildi borga en óvíst er af hverju Orri fór frekar til Sociedad.

Porto bauð FCK fyrst 15 milljónir evra og 40 prósent af næstu sölu, tilboðinu var svo breytt í 25 milljónir evra og 20 prósent af næstu sölu.

Orri hefur farið vel af stað á Spáni en óvíst er hvort hann geti spilað um helgina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Íslands gegn Wales í gær

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl