fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Voru til í að borga 700 milljónum meira fyrir Orra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tips­bla­det í Danmörku segir frá því að Porto hafi verið tilbúið að greiða 3,6 milljarða fyrir Orra Stein Óskarsson framherja íslenska landsliðsins í sumar.

Orri var virkilega eftirsóttur í sumar þar sem Porto, Manchester City og fleiri lið sýndu honum áhuga.

Real Sociedad náði hins vegar að krækja í Orra en spænska félagið reif fram 2,9 milljarða fyrir hinn öfluga sóknarmann.

Það er 700 milljónu minna en Porto vildi borga en óvíst er af hverju Orri fór frekar til Sociedad.

Porto bauð FCK fyrst 15 milljónir evra og 40 prósent af næstu sölu, tilboðinu var svo breytt í 25 milljónir evra og 20 prósent af næstu sölu.

Orri hefur farið vel af stað á Spáni en óvíst er hvort hann geti spilað um helgina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Íslands gegn Wales í gær

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“