fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Leggur til að dómarar fari reglulega í lyfjapróf

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 12:00

Joey Barton - Eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni telur að allir dómarar í enska boltanum eigi að fara inn í lyfjapróf.

Umræðuna setur Barton fram eftir að það kom í ljós að David Coote var að taka kókaín á miðju Evrópumóti í sumar.

Coote hefur verið settur til hliðar á meðan mál hans eru rannsökuð.

„Ef þú ert að nota eiturlyf, ertu þá líklegri til þess að vera spilltur? Er auðveldara að fá þig til að taka við mútum,“ segir Barton.

„Ég held það og ég held að þeigi að taka þá í próf reglulega.“

Barton og fleiri hafa þessa skoðun en óvíst er hvort dómarasambandið á Englandi setja þetta í gang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst