fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Jóhann Berg ákveðinn eftir tapið: ,,Eitthvað sem við verðum hreinlega að laga“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 22:22

Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson mætti í viðtal til Stöð 2 Sport í kvöld eftir leik Íslands við Wales í Þjóðadeildinni.

Ísland tapaði viðureigninni 4-1 á útivelli og hafnar í þriðja sæti en hafði möguleika á öðru sætinu með sigri.

Fyrirliðinn fór meiddur af velli í hálfleik í leik kvöldsins er staðan var 2-1 fyrir heimaliðinu.

,,Algjörlega og við gefum klaufaleg mörk líka sem hefur verið sagan í undanförnum leikjum, við erum að fá á okkur of mikið af mörkum en erum einnig að skora mörk og skapa mikið af færum,“ sagði Jóhann Berg.

,,Við þurfum að vera betri í því sem við gerum og ekki gefa svona færi á okkur og auðveld mörk og það er það sem svíður í dag.“

,,Við erum að fá á okkur of mikið af mörkum og gera of mikið af mistökum og það er eitthvað sem við verðum hreinlega að laga. Það er einn millimeter í sendingum hér og þar sem er að klikka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“