fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Frank Lampard að landa starfinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard er á barmi þess að ganga frá samningi í Coventry en viðræður eru komnar á lokastig.

Sky Sports segir frá því að allt sé að verða klappað og klárt til að Lampard geti tekið við.

Coventry sem leikur í næst efstu deild ákvað að reka Mark Robins úr starfi á dögunum, hann hafði verið í sjö ár í starfi.

Lampard vildi ólmur starfið en Ruud van Nistelrooy og fleiri tóku samtalið við félagið.

Lampard hefur ekki þjálfað í rúmt ár en hann hefur stýrt Chelsea, Everton og Derby á ferli sínum en virðist nú taka skrefið til Coventry.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eftir hneyksli í barnaafmæli vakti klæðnaður hennar aftur mikla undrun – Sjáðu myndirnar

Eftir hneyksli í barnaafmæli vakti klæðnaður hennar aftur mikla undrun – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valdi hóp fyrir undankeppni EM

Valdi hóp fyrir undankeppni EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun