fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Wales – Ísak og Alfons byrja

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 18:38

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið spilar gríðarlega mikilvægan leik í kvöld er okkar menn mæta Wales í Þjóðadeildinni.

Fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli hér heima en Ísland fær erfiðara verkefni í kvöld og spilar á útivelli.

Með sigri þá tryggir Ísland sér annað sætið í riðlinum en fyrir upphafsflautið er Ísland með sjö stig í þriðja sæti og Wales með níu í því öðru.

Jafntefli mun því ekki duga strákunum í kvöld en Wales hefur einnig miklu að keppa og gæti náð efsta sætinu ef Tyrkland misstígur sig gegn Svartfjallalandi.

Hér má sjá byrjunarlið Íslands í kvöld en Aron Einar Gunnarsson er ekki með eftir að hafa meiðst í síðasta leik gegn Svartfjallalandi sem vannst 2-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta ráðningu á Alonso

Staðfesta ráðningu á Alonso
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola virðist vera kominn með nóg – Ekki valinn í hóp í lokaumferðinni

Guardiola virðist vera kominn með nóg – Ekki valinn í hóp í lokaumferðinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Í gær

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið