fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Stefna á að eignast stærsta völlinn í ensku úrvalsdeildinni – Hækkun í 80 þúsund manns

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gæti eignast stærsta leikvanginn í ensku úrvalsdeildinni á næstu árum en þetta kemur fram í Bloomberg Business.

Þar er greint frá því að Arsenal sé að skoða það að stækka völl sinn, Emirates, sem tekur í dag um 60 þúsund manns.

Arsenal vill stækka völlinn í 80 þúsund sem myndi gera hann að þeim stærsta í allri úrvalsdeildinni.

Það yrði þó enn einn völlur stærri á Englandi eða Wembley völlurinn en það er heimavöllur enska landsliðsins.

Old Trafford, heimavöllur Manchester United, er í dag stærsti völlur Englands og tekur um 75 þúsund manns í sæti.

Emirates er þessa stundina í fimmta sætinu á listanum yfir þá stærstu á eftir Tottenham, West Ham og Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman