fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Heimir og félagar fengu skell í seinni hálfleik á Wembley

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 18:58

Heimir Hallgrímsson Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson og hans menn í írska landsliðinu fengu svo sannarlega skell í Þjóðadeildinni í kvöld.

Írland heimsótti Írland á Wembley og eftir fínan fyrri hálfleik þá var útlitið nokkuð bjart.

Írland missti hins vegar mann af velli á 51. mínútu en Liam Scales fékk þá að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Eftir það skoruðu Englendingar fimm mörk og unnu öruggan sigur en Jude Bellingham lagði upp tvö þeirra og þá skoraði Harry Kane það fyrsta.

Anthony Gordon, Conor Gallagher, Jarrod Bowen og Taylor Harwood-Bellis komust einnig á blað.

Írland hafnaði í þriðja sæti B deildarinnar með sex stig en báðir sigrar liðsins komu gegn Finnlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl