fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Aron Einar fór snemma af velli – Logi ekki með gegn Wales

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 17:48

Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðan í hálfleik í leik Svartfjallalands og Íslands er markalaus en flautað var til leiks klukkan 17:00.

Aron Einar Gunnarsson sneri aftur í byrjunarlið Íslands í dag eftir fjarveru og bar fyrirliðabandið.

Fyrirliðinn entist ekki lengi í viðureigninni en hann meiddist eftir 17 mínútur og var tekinn af velli stuttu seinna.

Guðlaugur Victor Pálsson kom inná í lið Íslands í staðinn og er Jóhann Berg Guðmundsson með fyrliðabandið.

Logi Tómasson fékk þá gult spjald á 43. mínútu og mun missa af næsta leik liðsins gegn Wales.

Aðstæðurnar í Svartfjallalandi eru ekki upp á tíu og hefur leikurinn ekki verið nein stórkostleg skemmtun hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona