fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Kveðjubréf Ruud van Nistelrooy vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy hefur ákveðið að senda stuðningsmönnum félagsins bréf nú þegar hann hefur látið af störfum.

Ruud kom til United í sumar sem aðstoðarþjálfari og stýrði svo liðinu í fjórum leikjum eftir að Erik ten Hag var rekinn.

Nistelrooy er goðsögn eftir tíma sinn sem leikmaður hjá félaginu en Ruben Amorim ákvað að reka hann nú þegar hann mun stýra liðinu.

Kveðjubréf Ruud:
Til allra sem tengjast Manchester United, sérstaklega starfsfólkið, leikmenn og stuðningsmenn. Ég vil þakka ykkur fyrir ótrúlegan stuðning og framlag.

Það er ótrúlegur heiður að hafa starfað fyrir félagið sem leikmaður, þjálfar og stjóri. Ég mun alltaf muna eftir þeim augnablikum sem við höfum átt saman.

Manchester United mun alltaf eiga sérstakan stað í hjarta mínu, ég vona góðu dagarnir séu að koma aftur á Old Trafford. Ég vil að félaginu gangi vel og þið eigið það öll skilið.

Farið vel með ykkur, Ruud

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Firmino fer til Katar