fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Roy Keane urðar yfir Garnacho – „Fáðu þér aðra vinnu“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 14:00

Alejandro Garnacho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United ráðleggur Alejandro Garnacho að hætta í fótbolta ef hann höndlar ekki smá mótlæti.

Það vakti mikla athygli þegar Garnacho neitaði að fagna glæsilegu marki sínu gegn Leicester um síðustu helgi.

„Hvað sem er í gangi eða er að hafa áhrif á unga leikmenn, þá er eitthvað rosalega mikið að leiknum. Þegar þú skorar á ekki neitt annað að komast upp í huga þinn,“ segir Keane.

Garnacho var fúll út í stuðningsmenn United sem höfðu gagnrýnt hann.

„Fólk hefur ferðast til að sjá þig, þú skorar fallegt mark og átt að fagna. Láttu frekar í þér heyra á samfélagsmiðlum.“

„Fagnaði markinu fyrir þá sem ferðast til að sjá þig. Fólk færir fórnir til að sjá Manchester United, hann skorar magnað mark. United er í vandræðum og ef þú getur ekki notið þess að skora. Fáðu þér aðra vinnu.“

„Hann gæti unnið í verksmiðju en þar mun fólk líklega gagnrýna hann líka. Það eru fífl út um allt. Ef þú skorar og getur ekki fagnað, fáðu þér aðra vinnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Í gær

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
433Sport
Í gær

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu