fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane fyrirliði enska landsliðsins er ekki sáttur með liðsfélaga sína marga, ástæðan er sú að margir þeir afboðuðu komu sína í verkefni liðsins nú.

Trent Alexander-Arnold, Levi Colwill, Phil Foden, Jack Grealish, Cole Palmer, Aaron Ramsdale, Declan Rice og Bukayo Saka hættu allir við að koma.

Sumir eru meiddir og aðrir tæpir, Kane telur að margir af þessum leikmönnum hefðu getað fórnað sér í verkefnið.

„Það á að vera heiður og ánægja að koma í landsliðið, Gareth Southgate kom með það,“ sagði Kane.

„Í öllum verkefnum voru menn spenntir að koma, England á að vera í fyrsta sæti. England á að koma á undan félaginu.“

„England á að vera það mikilvægasta fyrir atvinnumann. Þetta er ekki gott þessa vikuna.“

„Þetta er erfiður hluti á tímabilinu og kannski hafa menn farið auðveldu leiðina. Ég er ekki ánægður með þetta. England á að vera í fyrsta sæti, á undan stöðu félagsliða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni
433Sport
Í gær

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða