fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Paul Pogba nálgast samkomulag um að rifta samningi sínum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba og Juventus eru að nálgast samkomulag um að rifta samningi franska leikmannsins. Sky Sports segir frá.

Pogba kemur úr banni í mars á næsta ári en hann féll á lyfjaprófi. Hann var fyrst dæmdur í fjögurra ára bann en bannið var svo stytt í átján mánuði.

Pogba er 31 árs gamall en Juventus hefur engan áhuga á að nota hann áfram.

Pogba hefur verið orðaður við Marseille í heimalandinu í Frakklandi en fleiri lið gætu haft áhuga.

Pogba getur því samið við nýtt félag í janúar þegar hann verður án félags en mögulega munu lið í Sádí Arabíu reyna að krækja í hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola