fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Kröfur Salah talsvert meiri en Liverpool er tilbúið í – Samtalið er í fullu fjöri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Mohamed Salah eru á fullu í því samtali um að framlengja samning hans við félagið. Frá þessu segir Florian Plettenberg.

Þar segir að samatalið milli Liverpool og umboðsmanns Salah sé í fullu fjöri.

Salah verður samningslaus næsta sumar en segja má að Egyptinn sé þessa dagana í sínu besta formi, hann hefur verið frábær í upphafi tímabils.

Plettenberg segir hins vegar að ekkert samkomulag sé í höfn og aðilar séu nokkuð langt frá hvor öðrum. Salah vill meira en Liverpool er að bjóða í dag.

Segir einnig að Salah sé með kosti í Evrópu en einnig í Sádí Arabíu þar sem mikill áhugi er á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Í gær

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup