fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Þekkir Amorim vel og segir hann vera að taka risastórt skref

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 21:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Palhinha þekkir hinn umtalaða Ruben Amorim vel en sá síðarnefndi er að taka við Manchester United.

Amorim hefur gert samning við United til 2027 en hann tekur við þann 11. nóvember næstkomandi.

Amorim heur gert flotta hluti með Sporting í Portúgal undanfarin ár og þjálfaði þar Palhinha sem leikur með Bayern Munchen í dag.

Palhinha viðurkennir að Amorim sé að taka stórt skref upp á við á ferlinum en enska deildin er mun erfiðari en sú portúgalska.

,,Ég óska honum alls hins besta. Þetta er risastórt skref fyrir hann og hann á það skilið,“ sagði Palhinha.

,,Sem fyrrum liðsfélagi og vinur hans þá vil ég að hann nái árangri hjá nýju félagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Í gær

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings