fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Þekkir Amorim vel og segir hann vera að taka risastórt skref

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 21:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Palhinha þekkir hinn umtalaða Ruben Amorim vel en sá síðarnefndi er að taka við Manchester United.

Amorim hefur gert samning við United til 2027 en hann tekur við þann 11. nóvember næstkomandi.

Amorim heur gert flotta hluti með Sporting í Portúgal undanfarin ár og þjálfaði þar Palhinha sem leikur með Bayern Munchen í dag.

Palhinha viðurkennir að Amorim sé að taka stórt skref upp á við á ferlinum en enska deildin er mun erfiðari en sú portúgalska.

,,Ég óska honum alls hins besta. Þetta er risastórt skref fyrir hann og hann á það skilið,“ sagði Palhinha.

,,Sem fyrrum liðsfélagi og vinur hans þá vil ég að hann nái árangri hjá nýju félagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Í gær

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Í gær

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann