fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool óttast það versta eftir þessa færslu Salah í gær – „Að lesa þetta hræðir mig“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool óttast það að Mohamed Salah sé að kveðja félagið eftir tímabilið, færsla hans eftir sigur á Brighton um helgina vekur athygli.

Salah skoraði sigurmark Liveprool í leiknum en þessi magnaði leikmaður hefur verið í frábæru formi á þessu tímabili.

Salah verður samningslaus næsta sumar og færsla hans eftir leikinn var svona. „Á toppnum í deildinni þar sem félagið á heima og ekkert minna en það,“ sagði Salah.

„Öll lið vinna leiki en það verður bara einn meistari á hverju tímabili, það er það sem við viljum. Takk fyrir stuðninginn í gær, sama hvað gerist þá mun ég aldrei gleyma því hvernig það er að skora á Anfield,“ sagði Salah.

Það er þessi síðasta setning um að Salah muni aldrei gleyma því hvernig er að skora á Anfield sem hræðir stuðningsmenn Liverpool. „Síðasta setningin er bara maður að kveðja í mínum bókum,“ skrifar einn.

„Að lesa þetta hræðir mig, ekki segja mér að þú sért að fara kóngur?,“ skrifar annar og fjöldinn allur tekur í sama streng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham