fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir mjög áhugaverða helgi – Vinna deildina með 83 stig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City verður enskur meistari ef Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin sín rétt eftir þessa helgi.

Spáin kemur á óvart enda tapaði City gegn Bournemouth um helgina en Liverpool fór á toppinn um helgina.

Ofurtölvan spáir því að City vinni deildina með 83 stig sem væri minna en hefur dugað til síðustu ár.

Ofurtölvan telur að Liverpool endi fjórum stigum á eftir og Arsenal fái 75 stig.

Ofurtölvan telur að Ruben Amorim lyfti Manchester United upp um nokkur sæti og endi í áttunda sæti deildarinnar.

Svona endar deildin ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn