fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Amorim staðfestir að hann hafi beðið eftir United – Vildi fá að klára tímabilið

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim segir að það hafi verið hans draumur að fá að taka við stórliði Manchester United.

Amorim hefur samþykkt að taka við United af Erik ten Hag en sá síðarnefndi var rekinn frá félaginu á dögunum.

Amorim tekur við þann 11. nóvember en hann hefur verið orðaður við þónokkur félög síðustu mánuði og þar á meðal Liverpool.

Portúgalinn horfði þó alltaf til United að eigin sögn en hann hefur gert frábæra hluti með Sporting Lisbon í Portúgal.

,,Ég hef fengið mörg símtöl frá mörgum félögum á undanförnum mánuðum en það félag sem ég vildi var Manchester United,“ sagði Amorim.

,,Það er ekki til stuðningsmaður Sporting sem vildi að ég myndi klára tímabilið hérna meira en ég sjálfur. Það var hins vegar ekki hægt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“