fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Amorim staðfestir að hann hafi beðið eftir United – Vildi fá að klára tímabilið

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim segir að það hafi verið hans draumur að fá að taka við stórliði Manchester United.

Amorim hefur samþykkt að taka við United af Erik ten Hag en sá síðarnefndi var rekinn frá félaginu á dögunum.

Amorim tekur við þann 11. nóvember en hann hefur verið orðaður við þónokkur félög síðustu mánuði og þar á meðal Liverpool.

Portúgalinn horfði þó alltaf til United að eigin sögn en hann hefur gert frábæra hluti með Sporting Lisbon í Portúgal.

,,Ég hef fengið mörg símtöl frá mörgum félögum á undanförnum mánuðum en það félag sem ég vildi var Manchester United,“ sagði Amorim.

,,Það er ekki til stuðningsmaður Sporting sem vildi að ég myndi klára tímabilið hérna meira en ég sjálfur. Það var hins vegar ekki hægt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun