fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Ómar Ingi ráðinn til KSÍ – Verður með U15 og U19

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 12:30

Ómar Ingi. Mynd: HK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur ráðið Ómar Inga Guðmundsson til starfa á knattspyrnusvið sem þjálfara U15 landsliðs karla, aðstoðarþjálfara U19 landsliðs karla og sem yfirmann Hæfileikamótunar karla.

Ómar Ingi (f. 1986), sem er HK-ingur að upplagi, hefur lokið KSÍ A gráðu í þjálfun.

Hann tók við þjálfun meistaraflokks karla hjá sínu uppeldisfélagi fyrir keppnistímabilið 2022 þegar liðið lék í Lengudeild og stýrði því í Bestu deildinni árin 2023 og 2024, en hefur nú látið af störfum þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun