fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Liverpool hefur áhuga á að kaupa samlanda Salah

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool eru að skoða markaðinn og undirbúa sig fyrir janúar og næsta sumar. Sky í Þýskalandi fjallar um.

Þar segir að Liverpool horfi nú í það að kaupa framherjann Omar Marmoush frá Eintracht Frankfurt.

Nottingham Forest og Aston Villa sýndu því áhuga að kaupa Marmoush síðasta sumar.

Marmoush er frá Egyptalandi og hefur staðið sig vel í Þýskalandi, svo eftir hefur verið tekið.

Möguleiki er á því að nokkrar breytingar verði á liði Liverpool næsta sumar þegar lykilmenn verða samningslausir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur