fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

„Þú ert þarna til að fokking verja boltann“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederik Schram er að spila sína síðustu leiki í treyju Vals en samningur hans er á enda og Valur búið að semja við Ögmund Kristinsson sem er mættur til leiks.

Schram hefur spilað síðustu tvo leiki vegna meiðsla Ögmundar og átti frábæran leik í 2-2 jafntefli gegn Breiðablik í gær.

„Mér finnst Frederik Schram betri markvörður en Ögmundur, þetta er klípu mál. Honum var boðin góður samningur,“ sagði Mikael Nikulásson í Þungavigtinni í dag.

Ríkharð Óskar Guðnason einn þekktasti stuðningsmaður Vals lagði orð í belg. „Frederik er betri að verja, þegar hann þarf að spila boltanum er vesen.“

Mikael segir að þetta sé nú ekki flókið þegar rætt er um markverði. „Þú ert þarna til að fokking verja boltann, Valsarar buðu honum góðan samning en hann sagði nei og hélt að hann væri með hann. Þeir taka Ögmund og Frederik vildi skrifa undir degi eftir það. Hann er miklu yngri en Ögmundur. Þarna er risa biti og spurning hvert hann fer, fer hann ekki bara í FH.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Í gær

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR