fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Adam Örn spenntur eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við Fram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Örn Arnarsson hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnufélagið Fram og mun því leika með liðinu til allavega til loka árs 2026.

Adam, sem hefur verið fastamaður í liði Fram síðan hann kom til félagsins árið 2023, hefur staðið sig afar vel sem bakvörður í Bestu deildinni en hann getur einnig spilað sem miðvörður.

Stjórn Fram lýsir yfir mikilli ánægju með að hafa tryggt áframhaldandi starfskrafta Adams, sem hefur reynst mikilvægur leikmaður í uppbyggingu liðsins. „Við erum spennt að hafa Adam með okkur áfram og hlökkum til að sjá hann vaxa enn frekar með liðinu,“ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari Fram við undirritun samningsins

Adam Örn er spenntur fyrir því sem framtíðin ber í skauti sér hjá Fram. „Ég hef notið tímans hjá Fram og er mjög ánægður með að geta haldið áfram hér. Við höfum byggt upp sterkt lið og ég trúi því að við getum náð enn betri árangri á komandi árum,“ sagði Adam.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Í gær

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar