fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433Sport

Óttast að taka við ef Ten Hag verður rekinn – Hefur upplifað svipað á ferlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy mun mögulega hafna því að taka við Manchester United ef Erik ten Hag verður rekinn frá félaginu.

Þetta fullyrðir enska blaðið Mirror en Van Nistelrooy er fyrrum leikmaður United og er í dag aðstoðarmaður Ten Hag.

Ten Hag er talinn vera á síðasta séns á Old Trafford en hans menn spila við Aston Villa í dag.

Ef þessi viðureign tapast eru góðar líkur á að Ten Hag fái sparkið og er Van Nistelrooy talinn líklegastur til að taka við.

Mirror segir þó að Van Nistelrooy hafi áhyggjur af því að hann væri að svíkja Ten Hag með því að taka við starfinu.

Van Nistelrooy þekkir sjálfur að vera í stöðu Ten Hag en hann ásakaði sinn aðstoðarmann að ræða við stjórn PSV árið 2022 í von um að fá starf aðalþjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Mason Greenwood hetjan og bjargaði sigri með fallegu marki

Sjáðu markið – Mason Greenwood hetjan og bjargaði sigri með fallegu marki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir mjög áhugaverða helgi – Vinna deildina með 83 stig

Ofurtölvan stokkar spilin eftir mjög áhugaverða helgi – Vinna deildina með 83 stig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Einar byrjaði í Meistaradeildinni – Verður hann í landsliðshópnum á miðvikudag?

Aron Einar byrjaði í Meistaradeildinni – Verður hann í landsliðshópnum á miðvikudag?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik – Einn lést samstundis og fimm slasaðir eftir að elding lenti á knattspyrnuvelli

Óhugnanlegt atvik – Einn lést samstundis og fimm slasaðir eftir að elding lenti á knattspyrnuvelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kaupir sér lóð á 3,3 milljarða í Miami – Endar hann í liði með Messi?

Kaupir sér lóð á 3,3 milljarða í Miami – Endar hann í liði með Messi?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar
433Sport
Í gær

Myndband frá Old Trafford í gær vekur athygli – Casemiro urðaði yfir latan samherja sinn

Myndband frá Old Trafford í gær vekur athygli – Casemiro urðaði yfir latan samherja sinn
433Sport
Í gær

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp