fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Leikmenn Plymouth gerðu grín að Rooney

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Plymouth gerðu grín að Wayne Rooney, þjálfara liðsins, eftir leik við Blackburn í næst efstu deild í gær.

Rooney er ansi harður stjóri og er duglegur að sekta sína leikmenn ef þeir fylgja ekki ákveðnum reglum.

Rooney missti hausinn í 2-1 sigri í gær þar sem Plymouth vann með marki á 97. mínútu á heimavelli.

Þessi fyrrum enski landsliðsmaður fékk rautt spjald er stutt var eftir af leiknum og var rekinn upp í stúku.

BBC greinir nú frá því að leikmenn Plymouth hafi nýtt sér það til fulls og stríddu goðsögninni eftir lokaflautið.

,,Hversu stóra sekt ætlar þú að borga, stjóri?“ heyrðist í leikmanni Plymouth segja við Rooney eftir lokaflautið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það