fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Leikmenn Plymouth gerðu grín að Rooney

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Plymouth gerðu grín að Wayne Rooney, þjálfara liðsins, eftir leik við Blackburn í næst efstu deild í gær.

Rooney er ansi harður stjóri og er duglegur að sekta sína leikmenn ef þeir fylgja ekki ákveðnum reglum.

Rooney missti hausinn í 2-1 sigri í gær þar sem Plymouth vann með marki á 97. mínútu á heimavelli.

Þessi fyrrum enski landsliðsmaður fékk rautt spjald er stutt var eftir af leiknum og var rekinn upp í stúku.

BBC greinir nú frá því að leikmenn Plymouth hafi nýtt sér það til fulls og stríddu goðsögninni eftir lokaflautið.

,,Hversu stóra sekt ætlar þú að borga, stjóri?“ heyrðist í leikmanni Plymouth segja við Rooney eftir lokaflautið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga