fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433Sport

Fyrrum enska stjarnan byrjar stórkostlega í Frakklandi – Hjálpar liðinu sem varð gjaldþrota

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum enski landsliðsframherjinn Andy Carroll er svo sannarlega að láta til sín taka í Frakklandi.

Carroll ákvað í sumar að hjálpa franska félaginu sem varð gjaldþrota og sent niður í fjórðu deild Frakklands.

Um er að ræða mjög stórt lið í Frakklandi en Bordeaux vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í gær gegn Olympique Saumur.

Carroll skoraði tvennu til að tryggja 2-1 sigur en hann hefur nú skorað fjögur mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir félagið.

Bordeaux er í vandræðum í sínum riðli í fjórðu deildinni og er í fallsæti með sex stig eftir fimm leiki.

Carroll er 35 ára gamall í dag en hann á að baki níu landsleiki fyrir England og leiki fyrir lið eins og Liverpool, West ham og Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu eitt fallegasta mark ársins á Englandi – Wilson með ótrúlegt jöfnunarmark fyrir Fulham

Sjáðu eitt fallegasta mark ársins á Englandi – Wilson með ótrúlegt jöfnunarmark fyrir Fulham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki lengi að sleikja sárin – Mætti með þrjá milljarða í vasanum og horfði á Íslendinginn

Ekki lengi að sleikja sárin – Mætti með þrjá milljarða í vasanum og horfði á Íslendinginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Omar Sowe mættur í ÍBV – Fyrsti leikmaðurinn sem Þorlákur fær

Omar Sowe mættur í ÍBV – Fyrsti leikmaðurinn sem Þorlákur fær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni