fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Jökull fer á kostum

433
Föstudaginn 4. október 2024 18:30

Jökull Andrésson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út og þar mætir Jökull Andrésson í heimsókn til þeirra Helga Fannars og Hrafnkels Freys.

Í þættinum fer hann yfir afrek Aftureldingar, þar sem hann stóð á milli stanganna er liðið fór upp í efstu deild.

video
play-sharp-fill

Þá ræðir Jökull stöðu sína hjá Reading á Englandi, ferilinn hingað til í neðri deildum Englands og margt fleira.

Horfðu á þáttinn í spilaranum, en hann er einnig aðgengilegur á helstu hlaðvarpsveitum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
Hide picture