fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Á góðum stað þrátt fyrir erfiðleika vikunnar

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsþjálfari Englands, Lee Carsley, hefur komið sínum manni Harry Kane til varnar eftir leik í Meistaradeildinni í vikunni.

Kane átti alls ekki góðan leik er Bayern Munchen tapaði 1-0 gegn Aston Villa og átti aðeins tvær marktilraunir.

Englendingurinn fékk töluverða gagnrýni fyrir frammistöðuna en Carsley segir að það sé óþarfi að hafa áhyggjur af markavélinni.

,,Harry Kane er leikmaður sem mun alltaf skora mörk. Stundum er auðvelt að kenna sóknarmönnunum um því þeir eiga að skora mörkin,“ sagði Carsley.

,,Þú þarft samt aðstoð fram á við, það þarf að búa til færin fyrir hann. Að mínu mati er hann að gera vel og tölfræðin talar sínu máli.“

,,Það er ekki hægt að efast um hans gæði. Ég get bara tjáð mig um það sem ég sé á æfingasvæðinu. Hann er á góðum stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot