fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Haraldur óskar eftir því að láta af störfum hjá Víkingi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 10:51

Haraldur Haraldsson Mynd/Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haraldur Haraldsson hefur óskað eftir því að láta af störfum sem framkvæmdarstjóri knattspyrnufélagsins Víkings.

Haraldur tók við sem framkvæmdarstjóri félagsins árið 2010 og hefur því sinnt starfinu í rúmlega 14 ár.

„Á þessum tíma hefur félagið stækkað og eflt umsvif sín til mikilla muna og á Haraldur gríðarlega mikinn þátt í þessum mikla vexti félagsins,“ segir á vef Víkings.

„Í gegnum stjórnartíð Haraldar hefur félagið gengið í gegnum krefjandi uppbyggingartímabil en jafnframt tímabil mikillar velgengni. Í öllum aðstæðum og verkefnum hefur Haraldur sýnt mikinn stöðugleika og festu í stýringu sinni og um leið væntumþykju gagnvart félaginu á öllum sviðum. Í gegnum árin hefur Haraldur ávallt verið í afar góðu sambandi við félagsmenn okkar af öllum kynslóðum – átt sterk tengsl við mikilvæga grasrót félagsins.“

Haraldur mun sinna starfinu þangað til félagið hefur fundið eftirmann hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“