fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Alexander Helgi mættur í KR – Kemur frítt frá Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 10:26

Alexander Helgi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðsson (1996) hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR.

Alexander kemur til KR frá Breiðabliki þar sem hann hefur spilað upp alla yngri flokka félagsins.

17 ára gamall hélt hann til Hollands þar sem hann spilaði með unglingaliði AZ Alkmaar.

Á ferlinum hefur Alexander einnig spilað fyrir Víking Ólafsvík og Vasalunds IF í Svíþjóð. Alexander á 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands.

Alexander lék undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Breiðablik en hann er einn af þrettán leikmönnum sem Óskar hefur fengið til KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras