fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Alexander Helgi mættur í KR – Kemur frítt frá Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 10:26

Alexander Helgi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðsson (1996) hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR.

Alexander kemur til KR frá Breiðabliki þar sem hann hefur spilað upp alla yngri flokka félagsins.

17 ára gamall hélt hann til Hollands þar sem hann spilaði með unglingaliði AZ Alkmaar.

Á ferlinum hefur Alexander einnig spilað fyrir Víking Ólafsvík og Vasalunds IF í Svíþjóð. Alexander á 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands.

Alexander lék undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Breiðablik en hann er einn af þrettán leikmönnum sem Óskar hefur fengið til KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl