fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Alexander Helgi mættur í KR – Kemur frítt frá Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 10:26

Alexander Helgi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðsson (1996) hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR.

Alexander kemur til KR frá Breiðabliki þar sem hann hefur spilað upp alla yngri flokka félagsins.

17 ára gamall hélt hann til Hollands þar sem hann spilaði með unglingaliði AZ Alkmaar.

Á ferlinum hefur Alexander einnig spilað fyrir Víking Ólafsvík og Vasalunds IF í Svíþjóð. Alexander á 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands.

Alexander lék undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Breiðablik en hann er einn af þrettán leikmönnum sem Óskar hefur fengið til KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar