fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ten Hag telur að þessir þrír leikmenn United hafi kostað hann starfið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag fyrrum stjóri Manchester United telur að þrír leikmenn félagsins hafi átt stóran þátt í því að hann hafi verið rekinn.

Ten Hag var rekinn úr starfi á mánudag eftir ömurlega byrjun á tímabilinu.

Enska blaðið Mirror segir að þrír af dýrari leikmönnum liðsins séu þeir sem Ten Hag horfi til að hafi ekki staðið sig og kostað hann starfið.

Hann horfir til Antony sem hann keypti frá Ajax á um 80 milljónir punda, hann treysti á sinn gamla vin en Antony hefur ekkert getað hjá United.

Ten Hag á einnig að horfa til Casemiro sem hann keypti einnig og Marcus Rashford er maður sem Ten Hag horfði til.

Rashford var frábær á fyrsta tímabili Ten Hag en hefur síðan þá ekki fundið taktinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld