fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
433Sport

Ten Hag telur að þessir þrír leikmenn United hafi kostað hann starfið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag fyrrum stjóri Manchester United telur að þrír leikmenn félagsins hafi átt stóran þátt í því að hann hafi verið rekinn.

Ten Hag var rekinn úr starfi á mánudag eftir ömurlega byrjun á tímabilinu.

Enska blaðið Mirror segir að þrír af dýrari leikmönnum liðsins séu þeir sem Ten Hag horfi til að hafi ekki staðið sig og kostað hann starfið.

Hann horfir til Antony sem hann keypti frá Ajax á um 80 milljónir punda, hann treysti á sinn gamla vin en Antony hefur ekkert getað hjá United.

Ten Hag á einnig að horfa til Casemiro sem hann keypti einnig og Marcus Rashford er maður sem Ten Hag horfði til.

Rashford var frábær á fyrsta tímabili Ten Hag en hefur síðan þá ekki fundið taktinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti sig í gleðinni og braut borðið í útsendingunni – Hefur beðist afsökunar

Missti sig í gleðinni og braut borðið í útsendingunni – Hefur beðist afsökunar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu fallegt aukaspyrnumark Maddison gegn Villa

Sjáðu fallegt aukaspyrnumark Maddison gegn Villa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim vill fá efnilegasta leikmann Sporting

Amorim vill fá efnilegasta leikmann Sporting
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vongóðir fyrir sumarið en verðið gæti reynst of mikið – Var metinn á 100 milljónir

Vongóðir fyrir sumarið en verðið gæti reynst of mikið – Var metinn á 100 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot um tap Arsenal: ,,Þetta er sérstakt“

Slot um tap Arsenal: ,,Þetta er sérstakt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Auðmjúkur eftir fyrsta tapið – ,,Við gátum ekki ráðið við þá“

Auðmjúkur eftir fyrsta tapið – ,,Við gátum ekki ráðið við þá“
433Sport
Í gær

Óttar Magnús komst á blað í slæmu tapi – Algjört hrun á síðustu 20 mínútunum

Óttar Magnús komst á blað í slæmu tapi – Algjört hrun á síðustu 20 mínútunum
433Sport
Í gær

Lofar að faðma Van Nistelrooy á morgun

Lofar að faðma Van Nistelrooy á morgun