fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Misskilningur að hann hafi kallað dómarann brandara

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, neitar að hafa baunað á aðstoðardómara um helgina er hans menn mættu Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Slot fékk gult spjald í leiknum en fjórði dómarinn taldi að Hollendingurinn hefði kallað hann og dómgæsluna ‘brandara.’

Slot neitar því og segir að hann hafi verið að ræða við sinn eigin leikmann en að dómarinn hafi misskilið stöðuna.

,,Þeir voru í grasinu mjög oft en það getur gerst margoft í fótbolta. Ég er ekki að gagnrýna þá en það gerðist alltaf þegar þeir voru með boltann,“ sagði Slot.

,,Það tók orkuna úr öllum leiknum að mínu mati. Ég sagði við Ibrahima Konate að þetta væri ‘andskotans brandari’ og fjórði dómarinn hélt að ummælin væru í hans garð.“

,,Það er ekki það sem gerðist. Ég fékk gult spjald og nú hef ég fengið tvö – ég verð að passa mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi