fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Misskilningur að hann hafi kallað dómarann brandara

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, neitar að hafa baunað á aðstoðardómara um helgina er hans menn mættu Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Slot fékk gult spjald í leiknum en fjórði dómarinn taldi að Hollendingurinn hefði kallað hann og dómgæsluna ‘brandara.’

Slot neitar því og segir að hann hafi verið að ræða við sinn eigin leikmann en að dómarinn hafi misskilið stöðuna.

,,Þeir voru í grasinu mjög oft en það getur gerst margoft í fótbolta. Ég er ekki að gagnrýna þá en það gerðist alltaf þegar þeir voru með boltann,“ sagði Slot.

,,Það tók orkuna úr öllum leiknum að mínu mati. Ég sagði við Ibrahima Konate að þetta væri ‘andskotans brandari’ og fjórði dómarinn hélt að ummælin væru í hans garð.“

,,Það er ekki það sem gerðist. Ég fékk gult spjald og nú hef ég fengið tvö – ég verð að passa mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar