fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

United búið að ganga frá flestu við Amorim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 07:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim þjálfari Sporting Lisbon hefur gefið Manchester United græna ljósið, hann er klár í að taka við liðinu.

Amorim hefur samþykkt þau laun sem United er tilbúið að greiða honum.

Amorim mun þó ekki setja pressu á Sporting um að losna en klásúla er í samningi hans sem United þarf að borga. Talið er að hún sé í kringum 8 milljónir punda.

Amorim er 39 ára gamall og var sterklega orðaður við Liverpool og fleiri lið í sumar.

Búist er við að viðræður haldi áfram í dag en Manchester United rak Erik ten Hag úr starfi fyrr í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar