fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Samanburður – Íslandsmeistaratitlar Óskars og Halldórs með Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu þremur tímabilum hefur Breiðablik tvisvar orðið Íslandsmeistari í karlaflokki. Halldór Árnason stýrði liðinu til sigurs í Bestu deild karla á sunnudag.

Halldór var á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í efstu deild en áður hafði hann verið aðstoðarmaður Óskars Hrafns Þorvaldssonar.

Óskar gerði Blika að meisturum árið 2022 þegar liðið náði í 63 stig, það er stigi meira en Halldór náði í með Blikana í ár.

Lið Óskars skoraði fleiri mörk og fékk á sig færri en í sumar. Lið Halldórs tapaði þó færri leikjum en liðið gerðið undir stjórn Óskars.

Hér að neðan er samanburður á helstu tölum.

Íslandsmeistarar Breiðabliks 2024:
62 stig
63 mörk skoruð
31 mark á sig
19 sigrar
5 jafntefli
3 töp

Screenshot

Íslandsmeistarar Breiðabliks 2022
63 stig
66 mörk skoruð
27 mörk á sig
20 sigrar
3 jafntefli
4 töp

Breiðablik er ríkjandi Íslandsmeistari Mynd/Helgi Viðar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt