fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Enski deildabikarinn: Brentford áfram eftir vítakeppni – Hákon settur á bekkinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 22:07

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford tókst að leggja lið Sheffield Wednesday í kvöld en leikið var í enska deildabikarnum.

Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli en Brentford hafði að lokum í vítaspyrnukeppni og fer áfram.

Hákon Rafn Valdimarsson er leikmaður Brentford en hann sat á bekknum í viðureigninni eftir að hafa fengið að spila í sömu keppni fyrr á árinu.

Southampton mætti Stoke á sama tíma í hörkuleik en fimm mörk voru skoruð á St. Mary’s vellinum.

Stoke lenti 2-0 undir í þessum leik en kom til baka og tókst að jafna leikinn í 2-2.

Bree tryggði Southampton hins vegar sigur í leiknum en hann kom boltanum í netið á 88. mínútu í 3-2 sigri.

Southampton var 80 prósent með boltann í leiknum og var mun sterkari aðilinn og fer líklega verðskuldað áfram í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt