fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Staðfest að Túfa verður áfram þjálfari Vals á næsta tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sr­djan Tufegdzic verður áfram þjálfari Vals á næstu leiktíð í Bestu deild karla.

Þetta staðfestir Björn Steinar Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals í samtali við íþróttadeild Vísis.

Túfa tók við þjálfun Vals á liðnu sumri þegar ákveðið var að reka Arnar Grétarsson úr starfi.

Gengi Vals tók engum bætingum undir stjórn Túfa en nýkjörin stjórn Vals treystir á hann fyrir næstu leiktíð.

Túfa hafði verið að þjálfa í Svíþjóð síðustu ár en hér á landi hafði hann stýrt KA og Grindavík og verið aðstoðarþjálfari Vals árið 2020 þegar liðið varð Íslandsmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið