fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Staðfest að Túfa verður áfram þjálfari Vals á næsta tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sr­djan Tufegdzic verður áfram þjálfari Vals á næstu leiktíð í Bestu deild karla.

Þetta staðfestir Björn Steinar Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals í samtali við íþróttadeild Vísis.

Túfa tók við þjálfun Vals á liðnu sumri þegar ákveðið var að reka Arnar Grétarsson úr starfi.

Gengi Vals tók engum bætingum undir stjórn Túfa en nýkjörin stjórn Vals treystir á hann fyrir næstu leiktíð.

Túfa hafði verið að þjálfa í Svíþjóð síðustu ár en hér á landi hafði hann stýrt KA og Grindavík og verið aðstoðarþjálfari Vals árið 2020 þegar liðið varð Íslandsmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?