fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Staðfest að Túfa verður áfram þjálfari Vals á næsta tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sr­djan Tufegdzic verður áfram þjálfari Vals á næstu leiktíð í Bestu deild karla.

Þetta staðfestir Björn Steinar Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals í samtali við íþróttadeild Vísis.

Túfa tók við þjálfun Vals á liðnu sumri þegar ákveðið var að reka Arnar Grétarsson úr starfi.

Gengi Vals tók engum bætingum undir stjórn Túfa en nýkjörin stjórn Vals treystir á hann fyrir næstu leiktíð.

Túfa hafði verið að þjálfa í Svíþjóð síðustu ár en hér á landi hafði hann stýrt KA og Grindavík og verið aðstoðarþjálfari Vals árið 2020 þegar liðið varð Íslandsmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár