fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Staðfest að Túfa verður áfram þjálfari Vals á næsta tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sr­djan Tufegdzic verður áfram þjálfari Vals á næstu leiktíð í Bestu deild karla.

Þetta staðfestir Björn Steinar Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals í samtali við íþróttadeild Vísis.

Túfa tók við þjálfun Vals á liðnu sumri þegar ákveðið var að reka Arnar Grétarsson úr starfi.

Gengi Vals tók engum bætingum undir stjórn Túfa en nýkjörin stjórn Vals treystir á hann fyrir næstu leiktíð.

Túfa hafði verið að þjálfa í Svíþjóð síðustu ár en hér á landi hafði hann stýrt KA og Grindavík og verið aðstoðarþjálfari Vals árið 2020 þegar liðið varð Íslandsmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru komnir í baráttu við félög í Mið-Austurlöndum um undirskrift Modric

Eru komnir í baráttu við félög í Mið-Austurlöndum um undirskrift Modric
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Í gær

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Í gær

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið