fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Neville spáir því að leikurinn næstu helgi sé síðasti séns Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Erik ten Hag er að biðja um vandræði, hann er í fjórtánda sæti. Níu leikir eru 25 prósent af tímabilinu,“ sagði Gary Neville fyrrum fyrirliði Manchester United um stöðu félagsins.

Neville telur að starfið hjá Ten Hag hangi á bláþræði og hann verði rekinn næstu helgi ef illa fer.

United á leik gegn Leicester í deildarbikarnum í vikunni og svo heimaleik gegn Chelsea næstu helgi.

„Það er mikið áhyggjuefni fyrir félagið hvernig liðið spilar,“ sagði Neville eftir tapið gegn West Ham í gær.

„Þeir hafa eytt miklum fjármunum, það var ljóst eftir síðustu leiktíð að það yrðu margar spurningar ef þetta færi ekki vel af stað.“

„Þetta snýst allt um næstu helgi gegn Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“