fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Fullyrt af staðarblaðinu að Solskjær gæti tekið við United aftur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Manchester Evening News eru forráðamenn Manchester United að skoða fjögur til fimm þjáflara sem geta tekið við liðinu.

Ruud van Nistelrooy mun stýra United tímabundið eftir að Erik ten Hag var rekinn úr starfi í dag.

Mesta athygli vekur að staðarblaðið heldur því fram að Ole Gunnar Solskjær komi til greina.

Solskjær var rekinn úr starfi hjá United árið 2021 og hefur síðan þá ekki verið í starfi. Hann hafnaði danska landsliðinu á dögunum af því að stórt starf biði hans.

Manchester Evening News segir að óvíst sé hvort Solskjær væri kostur til lengri tíma eða að hann kæmi hreinlega inn í þjálfarateymið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“
433Sport
Í gær

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“