fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Höskuldur besti leikmaður Bestu deildarinnar – Benóný efnilegastur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. október 2024 22:11

Höskuldur Gunnlaugsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag, sunnudag, fór fram lokaumferð í Bestu deild karla þar sem Breiðablik tók á móti Íslandsmeistaratitlinum eftir sigur á Víkingi R.

Eins og undanfarin ár velja leikmenn í Bestu deildinni besta og efnilegasta leikmann deildarinnar ásamt því að velja besta dómarann.

Efnilegasti leikmaður Bestu deildar karla 2024 er Benoný Breki Andrésson, KR. Benoný Breki skoraði 21 mark í 26 leikjum, þar á meðal skoraði hann 5 mörk í lokaumferðinni og bætti þar með markamet í efstu deild.

Besti leikmaður Bestu deildar karla 2024 er Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðablik. Höskuldur spilaði 27 leiki fyrir Blika og skoraði í þeim 9 mörk.

Það hefur verið fastur liður í lok móta síðan 1984 að afhenda leikmönnum sem skara fram úr í efstu deild karla „Flugleiðahornin“. Fyrst þegar þessir frægu verðlaunagripir voru afhentir þá var Guðni Bergsson leikmaður Vals valinn efnilegasti leikmaðurinn og Bjarni Sigurðsson leikmaður ÍA valinn besti leikmaður deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi