fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Vilhjálmur dæmir stórleik sunnudagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma stórleikinn á sunnudaginn sem fer fram á Víkingsvellinum.

Um er að ræða leik í Bestu deild karla en Breiðablik heimsækir Víking í leik sem skiptir öllu máli.

Bæði lið eiga möguleika á að sigra titilinn fyrir viðureignina en jafntefli mun að öllum líkindum duga Víkingum.

Birkir Sigurðarson og Gylfi Már Sigurðsson verða aðstoðarmenn Vilhjálms á vellinum og þá er Jóhann Gunnar Guðmundsson eftirlitsdómari.

Víkingur og Breiðablik eru með 59 stig fyrir viðureignina en Víkingar eru með mun betri markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Í gær

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“