fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Myndi sparka Hareide ef þetta nafn stæði landsliðinu til boða

433
Laugardaginn 26. október 2024 19:30

Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður og stjórnandi Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Í þættinum var til að mynda rætt um Age Hareide landsliðsþjálfara og framtíð hans, en hún er talinn í mikilli óvissu. KSÍ getur sagt upp samningi hans eftir landsleikina í nóvember.

„Ég myndi stökkva á þetta ef Freyr Alexandersson stæði til boða en mér finnst það bara ekki líklegt. Ég tel að hann ætti að ráðast á þetta Cardiff starf,“ sagði Stefán, en Freyr er þjálfari Kortrijk í Belgíu og hefur verið orðaður við systurfélagið Cardiff.

Mynd: Lyngby

„Er ekki of snemmt að taka ákvörðun um Hareide fyrir nóvember-gluggann? Hann getur enn komið okkur í umspil um sæti í A-deild,“ skaut Helgi inn í, en Ísland mætir þar Wales og Svartfjallalandi og ef allt fer vel fer liðið í umspilið um sæti í deild ofar í Þjóðadeildinni.

„Ef hann nær í 6 stig og liðið spilar frábærlega verður erfitt að reka hann,“ sagði Hrafnkell þá um málið.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
Hide picture