fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Mbappe ekki vinsæll eftir El Clasico – Ekki gerst síðan 2018

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er ekki beint vinsæll á meðal stuðningsmanna Real Madrid eftir El Clasico í kvöld.

Real fékk Barcelona í heimsókn og tapaði sannfærandi 4-0 á heimavelli en Mbappe var í fremstu víglínu.

Frakkinn var rangstæður sjö sinnum í viðureigninni og klikkaði þá einnig á mjög góðum færum fyrir framan markið.

Enginn leikmaður í fimm bestu deildum Evrópu hefur náð þessu afreki síðan Karim Benzema var sjö sinnum rangstæður gegn Eibar árið 2018.

Ekki góð tölfræði fyrir Mbappe sem gekk í raðir Real frá PSG í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Í gær

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona