fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

England: Ótrúleg dramatík í þremur leikjum – Haaland hetja City

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 16:04

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir leik við Southampton heima í dag.

Aðeins eitt mark var skorað í viðureigninni en Erling Haaland gerði það eftir aðeins fimm mínútur.

Það var dramatík í þremur leikjum í dag en Brentford vann Ipswich 4-3 með marki á 96. mínútu.

Bournemouth jafnaði einnig í blálokin gegn Aston Villa en þeirri viðureign lauk með 1-1 jafntefli.

Það sama má segja um Wolves sem mætti Brighton en Matheus Cunha jafnaði metin þar á 93. mínútu.

Manchester City 1 – 0 Southampton
1-0 Erling Haaland(‘5)

Brentford 4 – 3 Ipswich
0-1 Sammie Szmodics(’28)
0-2 George Hirst(’31)
1-2 Yoane Wissa(’44)
2-2 Harrison Clarke(’45, sjálfsmark)
3-2 Bryan Mbuemo(’51, víti)
3-3 Liam Delap(’86)
4-3 Bryan Mbuemo(’96)

Aston Villa 1 – 0 Bournemouth
1-0 Ross Barkley(’76)
1-1 Evanilson(’96)

Brighton 2 – 2 Wolves
1-0 Danny Welbeck(’45)
2-0 Evan Ferguson(’85)
2-1 Ryan Ait Nouri(’88)
2-2 Matheus Cunha(’93)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá