fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

England: Ótrúleg dramatík í þremur leikjum – Haaland hetja City

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 16:04

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir leik við Southampton heima í dag.

Aðeins eitt mark var skorað í viðureigninni en Erling Haaland gerði það eftir aðeins fimm mínútur.

Það var dramatík í þremur leikjum í dag en Brentford vann Ipswich 4-3 með marki á 96. mínútu.

Bournemouth jafnaði einnig í blálokin gegn Aston Villa en þeirri viðureign lauk með 1-1 jafntefli.

Það sama má segja um Wolves sem mætti Brighton en Matheus Cunha jafnaði metin þar á 93. mínútu.

Manchester City 1 – 0 Southampton
1-0 Erling Haaland(‘5)

Brentford 4 – 3 Ipswich
0-1 Sammie Szmodics(’28)
0-2 George Hirst(’31)
1-2 Yoane Wissa(’44)
2-2 Harrison Clarke(’45, sjálfsmark)
3-2 Bryan Mbuemo(’51, víti)
3-3 Liam Delap(’86)
4-3 Bryan Mbuemo(’96)

Aston Villa 1 – 0 Bournemouth
1-0 Ross Barkley(’76)
1-1 Evanilson(’96)

Brighton 2 – 2 Wolves
1-0 Danny Welbeck(’45)
2-0 Evan Ferguson(’85)
2-1 Ryan Ait Nouri(’88)
2-2 Matheus Cunha(’93)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield