fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Wrexham sækir fyrrum leikmann United – Er Jón Daði næstur?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. október 2024 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wrexham er að ganga frá samningi við Matty James fyrrum miðjumann Manchester United.

James ólst upp hjá Manchester United en var lengi vel hjá Leicester.

James varð samningslaus í sumar en hann hefur nú ákveðið að ganga í raðir Wrexham sem er eitt frægasta félag Englands.

Hollywood stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney eiga félagið og hafa komið því á koppinn. Félagið er í þriðju efstu deild.

Þá segir í fréttum á Englandi að Wrexham sé að reyna að semja við Jón Daða Böðvarsson sem er án félags, hann yfirgaf Bolton í sumar.

Jón Daði hefur skoðað kosti sína undanfarið en hann gæti samið við Wrexham á næstu dögum en félagið er í meiðslavandræðum með hóp sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær