fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Unnusta Ronaldo þurfti að dvelja í fjóra daga á sjúkrahúsi í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. október 2024 15:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo hefur síðustu fjóra daga legið á spítala en er nú mætt heim og segist þakklát.

Georgina fékk lungnabólgu og var mikið veik.

Hún lagðist inn á spítala í Riyad höfuðborg Sádí Arabíu þar sem hún fékk góða þjónustu.

Georgina, Ronaldo og fjölsylda hafa búið í tæp tvö ár í Sádí Arabíu og hafa notið lífsins þar.

„Ég verð að þakka öllu starfsfólki til allra á sjúkrahúsinu, ég fékk frábæra meðferð,“ segir Georgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá