fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Svona hafa tíu síðustu viðureignir Víkings og Breiðabliks farið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 10:26

Breiðablik er ríkjandi Íslandsmeistari Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll vötn renna til úrslitaleiks Bestu deildar karla sem fram fer á sunnudag þegar Breiðablik heimsækir Víking í lokaumferð Bestu deildar karla.

Liðin eru jöfn á toppi Bestu deildarinnar með 59 stig, Víkingar eru með betri markatölu og dugar því jafntefli.

Liðin hafa í tvígang mæst á þessu tímabili, Víkingur vann einn leik og hinum leiknum lauk með jafntefli.

Þegar tíu síðustu leikir liðanna eru skoðaðir kemur í ljós að Breiðablik er með yfirhöndina en það með minnsta mögulega mun.

LJóst er að hart verður barist á sunnudag þegar flautað verður til leiks klukkan 18:30 í Víkinni.

Síðustu 10 leikir
Breiðablik – 4 sigrar
Víkingur – 3 sigrar
Jafntefli – 3 sinnum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur