fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Farið að pirra leikmenn Ettifaq hvernig Gerrard skipuleggur æfingar í kringum Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er farið að pirra marga leikmenn Al-Ettifaq í Sádí Arabíu að æfingartími liðsins virðist stjórnast af því hvenær leikir hjá Liverpool eru.

Steven Gerrard fyrrum fyrirliði Liverpool fer heldur ekkert í felur með það að þetta er rétt.

Gerrard hagar æfingatímum liðsins þannig að ekki er æfing á meðan Liverpool er að spila á Englandi eða í Evrópu.

„Ég og aðstoðarmaður minn höfum skipulagt allar æfingar í kringum Liverpool leiki, leikmenn hafa tekið eftur þessu. Við höfum verið að æfa klukkan 21:00 eða 22:00 vegna þess,“ segir Gerrard.

Fjölmiðlar í Sádí Arabíu segir að þetta pirri suma leikmenn Ettifaq sem telja þetta mjög óeðlilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze