fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Farið að pirra leikmenn Ettifaq hvernig Gerrard skipuleggur æfingar í kringum Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er farið að pirra marga leikmenn Al-Ettifaq í Sádí Arabíu að æfingartími liðsins virðist stjórnast af því hvenær leikir hjá Liverpool eru.

Steven Gerrard fyrrum fyrirliði Liverpool fer heldur ekkert í felur með það að þetta er rétt.

Gerrard hagar æfingatímum liðsins þannig að ekki er æfing á meðan Liverpool er að spila á Englandi eða í Evrópu.

„Ég og aðstoðarmaður minn höfum skipulagt allar æfingar í kringum Liverpool leiki, leikmenn hafa tekið eftur þessu. Við höfum verið að æfa klukkan 21:00 eða 22:00 vegna þess,“ segir Gerrard.

Fjölmiðlar í Sádí Arabíu segir að þetta pirri suma leikmenn Ettifaq sem telja þetta mjög óeðlilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?