fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sjáðu umdeildu atvikin á Anfield – Áttu bæði lið að fá vítaspyrnu?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætti Chelsea á Anfield í dag.

Fyrri hálfleikurinn var ansi fjörugur en Liverpool vildi fá allt að þrjár vítaspyrnur og Chelsea eina.

Ein vítaspyrna var dæmt á Levi Colwill, varnarmann Chelsea, og úr henni skoraði Mohamed Salah.

Snemma í seinni hálfleik jafnaði Chelsea metin en Nicolas Jackson átti gott hlaup inn fyrir vörn heimaliðsins og kláraði færi sitt vel.

Það var svo miðjumaðurinn Curtis Jones sem kláraði leikinn fyrir Liverpool með fínu marki eftir sendingu frá Salah og lokatölur, 2-1.

Eins og áður kom fram voru nokkur vafaatriði í fyrri hálfleik en hér má sjá þegar Chelsea og Liverpool vildu fá víti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár