fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Willum skoraði og lagði upp – Gísli komst á blað

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2024 19:10

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Willumsson átti frábæran leik fyrir Birmingham í dag sem spilaði við Lincoln í þriðju efstu deild.

Willum var að sjálfsögðu í byrjunarliði Birmingham sem lenti undir í fyrri hálfleik eftir aðeins eina mínútu.

Keshi Anderson jafnaði metin fyrir Birmingham ekki löngu seinna og var staðan jöfn eftir fyrri hálfleikinn.

Willum skoraði annað mark Birmingham og lagði upp það þriðja á Anderson í flottum 3-1 útisigri.

Gísli Eyjólfsson nýtti tækifærið sitt í Svíþjóð en hann skoraði þriðja mark Halmstad í 3-1 sigri á Sirius.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref