fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Skilur það að Ferguson hafi verið leystur undan störfum

433
Laugardaginn 19. október 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Mikael Nikulásson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni þetta skiptið.

Sir Alex Ferguson var á dögunum leystur undan störfum sem sendiherra hjá Manchester United. Sir Jim Ratcliffe er að skera niður en Ferguson var með 2 milljónir punda í laun á ári.

„Ég held að það sé margt alvarlegra sem þarf að gera á Old Trafford en þetta. En ég skil það svosem að skera niður um þennan hálfa milljarð á ári. Þú þarft að bera virðingu fyrir peningunum,“ sagði Mikael.

Ferguson fær þá ekki að mæta í klefann á Old Trafford og það finnst Mikael slakt af félaginu.

„Hann á bara að fá að mæta þarna og gera það sem hann vill. Það þarf ekkert að borga honum fyrir það. Ef það á að borga honum 360 milljónir á ári þá þarf hann bara að koma og þjálfa liðið aftur. Árangurinn með hann 82 ára yrði miklu betri þarna en núna. Ég get lofað ykkur því.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture