fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Rooney fær bann og tæpa milljón í sekt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. október 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney stjóri Plymouth hefur verið dæmdur í eins leiks bann og var sektaður um 5550 pund vegna hegðunar sinnar á hliðarlínunni.

Rooney fékk rautt spjald í 2-1 sigri liðsins á Blackburn fyrir tæpum tveimur vikum.

Um er að ræða 990 þúsund krónur sem Rooney verður ekki í neinum vandræðum með að borga.

Rooney fékk rautt spjald þegar Blackburn jafnaði leikinn 1-1 en Plymouth skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.

Rooney tók við Plymouth í sumar en Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning